Auðvitað á þjóðin að fá að kjósa um fjárskuldbindingar áratugi fram í tímann.

Ég fagna því að Pétur Blöndal skuli eiga framtak að því að bera fram þessa tillögu í tengslum við þetta mál, því ef það er svo að þingheimur hafni henni þá verður það enn frekari hvatning til dáða fyrir forseta landsins að taka til sinna ráða og grípa inn í ferli málsins verði frumvarp þetta samþykkt á þingi.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég er sammála því að það verði þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.12.2009 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband