Breytingar á skattkerfinu taka gildi um áramót, launamađur ţarf ađ upplýsa vinnuveitanda.

Ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ segir máltćkiđ og ţćr skattalagabreytingar sem hafa veriđ leiddar í lög frá Alţingi taka gildi um áramót.

Ég fór inn á vef Alţingis og fangađi ţar nokkur atriđi sem ef til vill eru einhverjum til upplýsingar í ţessu efni, einkum og sér í lagi ţeim er starfa hjá fleiri en einum vinnuveitanda sem á viđ um marga.

"

Breyting á lögum nr. 45/1987, um stađgreiđslu opinberra gjalda,
međ síđari breytingum.

13. gr.
Eftirfarandi breytingar verđa á 66. gr. laganna:
a. Í stađ 1. tölul. 1. mgr. koma fimm nýir töluliđir, svohljóđandi:
1. Af tekjuskattsstofni ađ 2.400.000 kr. reiknast 24,1% tekjuskattur.
2. Af nćstu 5.400.000 kr. reiknast 27% tekjuskattur.
3. Af ţví sem umfram er 7.800.000 kr. reiknast 33% tekjuskattur.
4. Sé tekjuskattsstofn annars samskattađs ađila hćrri en 7.800.000 kr. skal ţađ sem umfram er skattlagt međ 27% skatthlutfalli allt ađ helmingi ţeirrar fjárhćđar sem tekjuskattsstofn ţess tekjulćgri er undir 7.800.000 kr., ţó reiknast 27% skatthlutfall aldrei af hćrri fjárhćđ en 2.700.000 kr. viđ ţessar ađstćđur.
5. Fjárhćđarmörk tekjuskattsstofns skv. 1.–4. tölul. skulu taka breytingum í upphafi hvers árs í réttu hlutfalli viđ hćkkun á launavísitölu frá upphafi til loka nćstliđins tólf mánađa tímabils. Breytingarnar á framangreindum viđmiđunarmörkum skal birta međ auglýsingu fjármálaráđherra fyrir upphaf stađgreiđsluárs í fyrsta sinn í árslok 2010.
b. Í stađ „10%" í 1. málsl. 3. mgr. kemur: 18%.
c. 3. málsl. 3. mgr. orđast svo: Ţó skal ekki reikna tekjuskatt skv. 1. málsl. af heildarvaxtatekjum ađ fjárhćđ 100.000 kr. á ári hjá manni og 30% af tekjum manns af útleigu íbúđarhúsnćđis.

 

 26. gr.
Eftirfarandi breytingar verđa á 9. gr. laganna:
a. 1. málsl. 1. mgr. orđast svo: Innheimtuhlutfall í stađgreiđslu hjá ţeim launamönnum sem skattskyldir eru skv. 1. gr. og 1. tölul. 3. gr. laga um tekjuskatt skal vera međ eftirfarandi hćtti:
a. á tekjur á bilinu 0–200.000 kr. á mánuđi 24,1% ađ viđbćttu útsvari,
b. á tekjur á bilinu 200.001–650.000 kr. á mánuđi 27% ađ viđbćttu útsvari,
c. á tekjur yfir 650.000 kr. á mánuđi 33% ađ viđbćttu útsvari.
b. Á eftir 1. málsl. 1. mgr. kemur nýr málsliđur, svohljóđandi: Útsvar í stađgreiđslu skal vera hiđ sama á öllu landinu og ákveđiđ í samrćmi viđ ákvarđanir sveitarstjórna skv. 1. mgr. 24. gr. laga nr. 4/1995, um tekjustofna sveitarfélaga, međ síđari breytingum.

"

Hvet menn til ţess ađ kynna sér ţá ţćtti er varđa ţeirra atvinnu og afdrátt stađgreiđslu af launum.

 

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband