Jólasmásaga.
Fimmtudagur, 24. desember 2009
Ţađ var ađfangadagskvöld.
Undir jólatrénu í miđri stofunni stóđ stór pakki, vandlega innpakkađur međ fallegum böndum og slaufu. Á pakkanum stóđ til mömmu, frá pabba.
Af ţví ađ pakkinn var svo stór voru Siggi og Stína ađ skođa hann og velta fyrir sér hvađ ţađ skyldi nú vera sem hann pabbi hefđi keypt handa henni mömmu sem ţurfti svona stóran pakka utan um. Ţetta var mjög spennandi.
Ég held ađ ţetta sé hrćrivél sagđi Siggi en Stína gat ekki tekiđ undir ţađ ţví mamma átti hrćrivél sem var í góđu lagi.
Ţá er ţađ örbylgjuofn sagđi hann en aftur mótmćlti Stína, ţví örbylgjuofninn var alveg nýr sem ţau áttu. Ég held ađ ţetta sé fótanuddtćki sagđi Stína, en ţá gall í Sigga ađ fótanuddtćki vćri til úti í bílskúr, svo ţađ gćti ekki veriđ.
Loksins var komiđ ađ ţví ađ taka upp pakkana og börnin tóku upp pakka međ húfum og vettlingum , en einnig leyndust ţar kerti og konfektmolar, Barbie og Spiderman.
Síđasti pakkinn var sá stóri frá pabba til mömmu. Hún losađi varlega fallegu böndin og tók pappírinn utan af og kom ţá í ljós kassi sem hún opnađi en ţá blasti aftur viđ innpakkađur jólapakki, sem hún tók utan af og aftur var ţar kassi međ enn einum innpökkuđum jólapakka. Hún opnađi hann og neđst í kassanum fann hún kort, ţar sem stóđ.
Elsku Marta, ég elska ţig, og viđ elskum ţig öll, og ég vissi ađ ţig vantađi ekkert sérstakt, ţví setti ég kćrleik í pakka til ţín ţessi jól, og allar ţessar umbúđir voru bara til ţess ađ leggja smá áherslu á, ađ ţađ er jú innihaldiđ sem skiptir máli.
kveđja Jói.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Georg Eiđur Arnarson, 25.12.2009 kl. 13:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.