Hvar eru ráđin sem kennd voru mönnum til handa...

Hvar eru ráđin sem kennd voru mönnum til handa,

hví er hér ţjóđ sem er ţjökuđ af ţungbćrum vanda ?

Er ţjóđin ađ kjósa sér menn til ađ stjórna og stýra,

í íţróttakapphlaupi flokkanna á veginum dýra ?

Er viđskiptasiđferđi, frumskógarlögmál til skjala,

samkeppni dulbúin einokun sem ei fćr ađ tala ?

Hlaupum viđ ef til vill endalaust öfga á milli,

í íţróttakapphlaupi flokka ađ upphefja snilli ?

 

kv.Guđrún María.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Flott Guđrún María!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.12.2009 kl. 20:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband