Flottræfilsháttur hins opinbera.

Í mínum huga er hér um að ræða kostnað sem í fljótu bragði lítur út fyrir að yfirtoppa ýmislegt í opinberum rekstri og stór spurning hve mörgum stöðugildum þarf að halda úti í slíkum þætti svo hann nái tilgangi sínum sem ekki hvað síst eru viðtöl í upptökustúdíói.

Launakostnaður hlýtur að vega hluta upphæðarinnar, en það er með ólíkindum að ekki skuli enn hafa tekist að skoða stöðu ríkisútvarpsins varðandi þáttöku á auglýsingamarkaði í ljósi þess að reyna að viðhafa heilbrigt samkeppnisumhverfi á fjölmiðlamarkaði.

kv.Guðrún María.


mbl.is Kastljós kostar 130 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband