" Jón Sigurđsson, formađur samninganefndar um Norđurlandalán, átta milljónir kr. fyrir ráđgjöf um gjaldeyrislán frá öđrum ríkjum. "

Átta milljónir fyrir ráđgjöf um lán frá Norđulöndum til handa Samfylkingarmanni sem var einn lykilmanna í Fjármálaeftirlitinu fyrir hruniđ.

Fjármálaráđuneyti Steingríms borgar fyrir ţessa ráđgjöf.

 úr fréttinni.

"Fjármálaráđuneytiđ bar mestan kostnađ á tímabilinu eđa tćpar fjörtíu milljónir króna. Ţar af fékk Ţorsteinn Ţorsteinsson, stjórnarformađur Bankasýslu ríkisins, tćpar tíu milljónir kr. greiddar fyrir ráđgjöf vegna bankamála, svo sem uppgjör milli gömlu og nýju bankanna. Ţá fékk Jón Sigurđsson, formađur samninganefndar um Norđurlandalán, átta milljónir kr. fyrir ráđgjöf um gjaldeyrislán frá öđrum ríkjum"

Ţađ hefđi nú veriđ fróđlegt ađ sjá verklýsingu og vinnustundir í ţessu sambandi ţessum upplýsingum til viđbótar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Fjármálaráđuneytiđ greiddi 40 milljónir króna í sérverkefni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nákvćmlega Guđrún María.

Samspilling ekkert annađ.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráđ) 16.12.2009 kl. 02:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband