Handónýt verkalýđshreyfing, er hluti af vandamálum ţjóđarinnar.

Hluti af ofţenslu síđari ára er fádćma klaufaskapur verkalýđsleiđtoga til ţess ađ standa vörđ um kaup og kjör launţega á vinnumarkađi.

Frysting skattleysismarka á sínum tíma var hlutur sem sú hin sama hreyfing mótmćlti ekki, heldur tók ţátt í og síđan átti ađ ţegja máliđ í hel ađ virtist.

Ţađ var alvarlegri handvömm en margan órar fyrir og hefur valdiđ misskiptingu og fátćkt í einu landi svo um munar.

Meira og minna hefur verkalýđsbaráttan veriđ stökkpallagangur forkólfa í stangarstökkstilraunum í pólitík, hjá hinum ýmsu flokkum eins fáránlegt og ţađ er, ţar sem athafnasemin hefur litađ ađferđafrćđi hvers konar.

Menn hafa ţóknast sínum flokkum fram og til baka hér og ţar allt eftir ţví hvađa flokkur er viđ stjórnvöl ríkis og sveitarfélaga á hverjum stađ, ţví miđur.

Vegna ţess ađ ţessi hreyfing hefur eins og áđur sagđi veriđ eins konar stökkpallur inn í stjórnmálin hafa menn ţar úr röđum sest inn á ţing, og ţar af leiđandi hafa menn ekki ţóst geta gagnrýnt eitt eđa neitt er lýtur ađ skipulagi mála ţess ađ standa vörđ um hagsmuni launţega í lagasetningu sem er afdalafyrirbćri nú ţegar er kemur ađ skipan í stjórnir lífeyrissjóđa.

kv.Guđrún María.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband