Mikilvægt að almenningur fái að vita, hvaða þjónusta skerðist, hvar og hvenær.

Upplýsingar um breytingar hafa alla jafna verið af skornum skammti hér á landi, en nú þegar fyrirhugað er að skerða þjónustu við heilbrigði sem verið hefur til staðar, þarf að upplýsa um hvar og hvernig, hvaða þjónustu mun leggjast niður eða minnka.

Sjálf get ég ekki eygt hvernig hægt er að minnka heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu í heild, sem ekki hefur tekist að byggja upp í samræmi víð fólksfjölda meðan magn af annarri þjónustu hefur verið niðurgreitt af hinu opinbera á sama svæði.

kv.Guðrún María.


mbl.is Fylgjast með áhrifum efnahagsþrenginga á heilsu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband