Sjávarútvegsráđherra Sjálfstćđisflokksins opinn fyrir breytingum á kvótakerfinu ?

Manni hálf svelgdist á ađ hlýđa á fréttir Stöđvar 2 í kvöld ţar sem fyrirsögn fréttarinnar var sú ađ ráđherra vćri opinn fyrir breytingum á kvótakerfi sjávarútvegs. Í viđtali viđ ráđherrann kom síđar fram ađ hann vćri tilbúinn til ţess ađ skođa ţađ atriđi ađ auka veiđiskyldu útgerđa á aflaheimildum en ţetta vćri viđkvćmt ţví ţá gćti veriđ ađ ekki vćri nóg af aflaheimildum til leigu osfrv.......

Ţađ er kosningaár og auđvitađ dansa menn á línunni og síđast var útspil Sjálfstćđismanna í formi línuívilnunar sem átti ađ vera einhver stórkostleg ađgerđ en gerđi lítt annađ en auka enn á óánćgjunna međ ţetta annars ómögulega kerfi hér á landi ţví innifaliđ í ţeirri ađgerđ var mismunun.

Frjálslyndi flokkurinn hefur tvö kjörtímabil flutt tillögu á Alţingi Íslendinga hvađ varđar frelsi landsmanna til veiđa međ handfćri á smábátum,  sem ekki ógnar fiskistofnum en getur eigi ađ síđur skapađ hluta ţegna atvinnu og lífsviđurvćri í byggđum landsins.

Ţetta hefur ekki fengist samţykkt í tíđ núverandi stjórnarflokka, ţví miđur.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband