Siđhnignun í einu samfélagi á norđurhjara veraldar.

Margur verđur af aurum api segir máltćkiđ og eru ţađ orđ ađ réttu og hvers konar tímabundin velsćld í formi gerviveruleika, hlýtur ađ afjúpa umbúđir fyrr eđa síđar.

Mađurinn mun ţurfa ađ taka til viđ ađ leita aftur ađ sjálfum sér og ţeim gildisviđmiđum sem ganga gegn um aldir en ekki nokkur ár.

Ofgnótt fjármuna til handa örfáum veldur alla jafna misskiptingu auđs, í samfélögum eins og gerst hefur hér á landi, og tilheyrandi flokkun ţjóđfélagsţegna í ríka og fátćka.

Samtímis ofgnótt peninga kann ađ verđa til vitundarleysi um raunverulega verđmćtasköpun, ásamt dofinni tilfinningu fyrir ţví hvađ skiptir máli og hvađ ekki.

Slíkt ástand litar samfélagiđ allt óhjákvćmilega, en ţá kemur ađ ţví hvađa menn hafa bein í nefinu til andsvara gegn slíku og ţora ađ ganga gegn straumnum.

Viđ ţurfum ekki ađ fljóta sofandi ađ feigđarósi, ef mađurinn notar sitt vit og getu til ađ samhćfa eitt samfélag til nauđsynlegra verkefna í ţágu almennings.

Núverandi stjórnkerfi hins opinbera hér á landi er illa samhćft til ţess ađ ţjóna verkefnum í ţágu almennings og togstreita millum mismunandi ađila viđ stjórnvölinn, veldur sífelldum vandrćđum í formi deilna og erja mestmegnis á sviđi hins pólítíska kindabúskapar sem viđgengist hefur , ţar sem hver flokkur markar sér sérsviđ, blađstýft aftan hćgra eđa sneitt aftan vinstra. Allir eru ţeir í megindráttardilkum sammála um ađ viđhalda sjálfum sér međ sín mörk og smala í réttina í hverjum ţingkosningum ţar sem dregiđ er í dilka.

Siđhnignun verđur til ţegar mađurinn sér ekki lengur skóginn fyrir trjánum.

kv.Guđrún María.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Guđrún.

Góđ grein hjá ţér eins og svo oft og mćttu margir lesa ţessa grein ţína.

Kćr kveđja.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 21.11.2009 kl. 04:48

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Taumlaus grćđgi dregur alltaf međ sér siđhnignun Guđrún María. Og ekki veitir af ađ benda fólki á ađ halda vöku sinni.

Árni Gunnarsson, 21.11.2009 kl. 10:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband