Ţorsteinn var sjávarútvegsráđherra ţegar framsaliđ var lögleitt í sjávarútvegi.

Ţađ er ekki skrítiđ ađ Sjálfstćđismenn spyrji spurninga innbyrđis og Sturla í ţessu tilviki varđandi Ţorstein Pálsson og hinn gífurlega áhuga hans á inngöngu i Evrópusambandiđ.

Frá mínum sjónahóli séđ hefur Ţorsteinn veriđ á flótta frá eigin ákvarđanatöku í ráđherratíđ sinni varđandi framsalsbraskiđ í sjávarútvegi sem var upphaf ćvintýramennsku í fjármálabraski hér á landi, en síđan hóf hann störf í helsta markađsbraskfyrirtćkinu ţar sem hiđ meinta frelsi varđ helsi og einokun í raun.

Helsta leiđin til ţess ađ ţađ fenni í ţau spor er innganga Íslands í ESB.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Ţorsteinn skuldar skýringar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband