Er utanríkisráðherra sambandslaus við íslensku þjóðina ?

Hafi ráðherrann tekið mark á skoðanakönnunum um tíma þá ætti sá hinn sami að gera það einnig nú, en það gerir hann ekki og horfir á kannanir aftur í tímann sem hann telur að muni aftur verða eins og þær voru um áhuga 'Islendinga á því að ganga í Evrópusambandið.

Flokkur hans hefur vaðið villu og svíma í þessu efni, og notað og nýtt sér efnahagshrunið til þess að reyna að auka hróður aðildar að bandalaginu hérlendis, þess efnis að við Íslendingar séum betlarar sem getum ekkert annað gert en ganga þangað inn.

Slíkur málflutningur er þeim er viðhafa seint til sóma.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ekki var við ugg í Brussel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband