Hver verður formaður Bankasýslu ríkisins ?

Það er ekki lítið lagt á fjármálaráðherra um þessar mundir við allt það eignasafn er hrúgast upp hjá hinu opinbera en ég man ekki hvort búið er að samþykkja frumvarpið um bankasýslu ríkisins en án efa verður fróðlegt að fylgjast með því hver verður þar ráðinn formaður, og hvort sá hinn sami sé þar ópólítískur eða ei.

kv.Guðrún María.


mbl.is Bankar yfirtaka stjórnir dótturfélaga Landic
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Guðrún.

Þetta er líka ofarlega í huga mér.  Erum við ennþá að sjá það ,að farið verði fram eftir flokksreglum og geðþótta ákvörðun  "Topplyklanna" til ánægju fyrir flokksgæðinganna !

Lýðræðið geymt til betri tíma,menntun og hæfni og öll svoleiðis smáatriði út af borðinu ?

Kveðja

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 04:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband