Reykjavíkurborg og Íslendingum til skammar.

Það atriði að afkomendur Kjarvals skuli þurfa að ganga þrautagöngu fyrir dómsstólum til þess að útkljá mál tengd því hvort og þá hvað listamaðurinn gaf í þessu efni er skömm og hneisa fyrir mig sem Íslending að upplifa. Mig skiptir engu máli hvaða nöfnum þeir flokkar heita sem ráðið hafa stjórnvöl borgarinnar, þeir eru og hafa verið uppvísir að hreinum aulahætti fram í fingurgóma varðandi það atriði að hafa ekki getað sest niður með ættingjum listamannsins og farið ofan í saumana á máli þessu með þeim hinum sömu.

Efasemdir um réttmæti gjafarinnar eru nægilegar til þess hins arna einar og sér.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

vonandi ná afkomendur Kjarvals sigur í þessu máli

Ólafur fannberg, 4.1.2007 kl. 08:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband