Ríkisstjórnin dragi aðildarumsókn að Evrópusambandinu til baka.

Eina pólítíska andsvarið í þeirri stöðu sem uppi er hér á landi er það að ríkisstjórnin dragi aðildarumsón að Evrópusambandinu til baka.

Aldrei átti að sækja um aðild meðan icesavesamningagerð var fyrir dyrum, en þar urðu ofar flokkspólítiskir hagsmunir eins stjórnmálaflokks í áherslum og hinn dansaði með, því miður.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurin heldur okkur í gíslingu, og við það verður ekki unað og eina andsvarið er það sem að ofan er nefnt, þ.e að draga aðildarumsókn til baka að svo stöddu.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband