Um tvennt ađ velja fyrir sitjandi stjórnvöld í landinu.

Annađhvort taka menn til hendinni viđ ţađ ađ niđurfćra skuldir ellegar létta álögum af almenningi í landinu međ ţví ađ LĆKKA SKATTA í stađ ţess ađ hćkka ţá, međ skuldum ríkissjóđs um tíma.

Engin heilvita stjórnvöld geta róiđ ađ ţví marki ađ reka ríkissjóđ á núlli, međan hvorki heimili né atvinnulif er starfhćft sem aftur veldur stöđnun í einu stykki efnahagskerfis.

Lćkkun skatta tímabundiđ er ađgerđ til ţess ađ auka peningamagn í umferđ og mun vitrćnni lausn hvađ varđar vanda heimila í landinu sem og fyrirtćkja.

Núllţráhyggju viđ ađ reka ríkiđ á núlli ţarf ađ linna af hálfu stjórnmálamanna viđ stjórnvölinn, undir ţeim kringumstćđum sem nú eru uppi, annađ er óraunsći algjört.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Ekkert skal vćnta af núverandi ICESAVE-stjórn en auknar álögur á fyrirtćki og almenning, einmitt í anda vinstrimennskunar.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 22.9.2009 kl. 20:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband