Dettur einhverjum í hug að það sé hægt að hækka skatta ?

Sé þetta raunin sem þessi könnun gefur vísbendingu um,  þá gefur það augaleið að fyrirfram ómögulegt að leggja nýjar álögur á almenning í landinu án annarra aðgerða.

Það er engum akkur að reka ríkið á núlli ef heimili og fyrirtæki eru gjaldþrota , eða hvað ?

Annarra aðgerða er þörf svo mikið er víst.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ná ekki endum saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já því miður eru við völd núna gamli sovéski hugsunarhátturinn. Hann virkar ekki við þessar aðstæður.

Það er með ólíkindum hvað lítið er gert fyrir hinn almenna borgara sem í góðri trú keypti sér húsnæði og er í fo#$%&& skítnum vegna þessa.  Bankaglæpafólkið getur hins vegar fríað sig ábyrgðum og skotið undan milljónunum með alls kyns trixum.

Þetta óréttlæti er svo mikið að maður furðar sig á því hvers vegna ekki eru margmenni að mótmæla núna niðr í bæ. Sennilega er ástæðan sú að VG eru við völd.

Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband