Útvarp Saga, er íslenskt þjóðarútvarp.

Enginn íslenskur fjölmiðill hefur staðið vaktina eins vel varðandi fjármálahrunið og Útvarp Saga, sem velt hefur hverjum steininum við á fætur öðrum og gerir hvern dag.

Innhringiþættir eins og Útvarp Saga hefur eru lifandi umræða um þjóðmál öll, þar sem almenningur hefur kost á að koma sínum sjónarmiðum beint á framfæri, sem skiptir verulegu máli.

Íslenska tónlist er að finna í dagskrá stöðvarinnar þar sem perlur sem aldrei heyrast annars staðar á öldum ljósvakans hljóma.

Áfram Útvarp Saga, eina þjóðarútvarpið.

 

 

 

http://www.utvarpsaga.is/

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

100% sammála. Útvarp Saga er okkar ÞJÓÐARÚTVARP!!!!!!!!!!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 21.9.2009 kl. 00:44

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Útvarp 'Radíkal' er náttla znilld.

Bezta rauðvínzbelja landzinz við ztjórn, þáttaztjórnendur hverjum öðru betri & innhríngíngarnir alveg grátlega grimmir...

Steingrímur Helgason, 21.9.2009 kl. 00:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband