Íslendinga vantar ekki utanađkomandi ráđstjórn úr Evrópusambandinu ađ sinni.

Sjálfsákvörđunarréttur ţjóđa til yfirráđa yfir eigin ákvarđanatöku í málum á sem flestum sviđum er spurning um tilverurétt ţjóđa sem ţjóđ. Hvort sem ein ţjóđ er ánćgđ eđa ekki ánćgđ međ sína ráđamenn er sitja viđ stjórnvölinn hverju sinni ţá skyldi ţađ aldrei vera úrrćđiđ ađ óska eftir ţví ađ ákvarđanataka um mál öll sé úr landi fćrđ, ţar sem einhvers konar međaljöfnun úrrćđa gengur yfir ţjóđir er taka ţátt í slíkum bandalögum er bitna misvel á ţegnum og sérstađa hvers konar fellur fyrír lítiđ sem léttvćg metin í raun.

Sérhagsmunir Íslendinga eru ekki hvađ síst í ţví fólgnir ađ viđ erum eyţjóđ í Norđur Atlantshafi međ fiskimiđ allt í kring, fiskimiđ sem eru matarforđabúr og viđskiptaleg tilvera ţjóđar til lengri og skemmri tíma í raun hvađ útflutningsverđmćti varđar. Viđ höfum háđ stríđ Íslendingar varđandi fiskimiđin, ţorskastríđ viđ stórveldi gagnvart yfriráđarétti okkar, og allar hugmyndir ţess efnis ađ fćra ţann hinn sama yfirráđarétt í hendur annarra eru ađ mínu viti fráleitar.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband