Skotgrafarhernađurinn í íslenskum stjórnmálum.
Ţriđjudagur, 15. september 2009
Ekki voru vinstri menn fyrr komnir viđ stjórnvölinn en sama gamla grammófónplatan var sett á fóninn, allt sem miđur hefur fariđ er fyrri meirihluta ađ kenna..........
Ţetta heimskulega argaţras millum flokka međ álíka stefnuskrár, er stórhlćgilegt í raun en ég hef haldiđ ţví fram ađ helstu kapítalista ţessa lands sé ađ finna í Samfylkingunni og Sjálfstćđisflokkurinn komist ekki međ tćrnar ţar sem Samfylkingin hefur hćlana, ţrátt fyrir öfgafjrjálshyggju í hinu meinta góđćri, sem ég hef gegnum tíđina nefnt Markađshyggjuţokumóđuna.
Allra sérkennilegast er ađ sjá gömlu kommana úr Alţýđubandalaginu sáluga sem nú tilheyra VG, dansa međ Samfylkingu í markađsdansi kapítalismans, ţar sem engir tveir flokkar ćttu í raun ađ vera fjarri hvor öđrum miđađ viđ stefnur og strauma.
VG hefur nú tekiđ ţátt í ţví ađ koma umsókn af hálfu Íslands um ađild ađ Evrópubandalaginu, gegn eigin stefnuskrá í ţví efni sem gerir flokkinn vćgast sagt ótrúverđugan.
Á sama tíma hefur Framsóknarflokkurinn međ nýrri forystu risiđ undir nafni, međ andstöđu viđ gerrćđislegar ákvarđanir stjórnvalda, varđandi ţađ atriđi ađ láta íslensku ţjóđina greiđa fyrir misvitra fjármálaumsýslu erlendis.
Frjálslynda flokknum var hent út eđli máls samkvćmt af ţingi enda margótrúverđugur vegna endalausra deilna sem aldrei var hćgt ađ lćgja, en í stađinn kom Borgarahreyfing, sem ekki vissi hvort vćri flokkur eđa ekki flokkur í stjórnmálum og virđist hafa stimplađ sig beint inn í deilu og erjupyttinn, sem aftur ţýđir skort á trausti kjósenda.
Lýđrćđi hreyfingarinnar byrjađi ekki vel ţ.e međ ţví ađ henda mönnum á dyr eins og Ástţór Magnússon mátti upplifa ţegar hann mćtti ţar á fund. Sé ţađ svo ađ menn vilji lýđrćđi ţá verđa ţeir hinir sömu einnig ađ iđka ţađ í reynd međ vilja um samvinnu, annađ er forsjárhyggja.
Ég lagđi ţađ einhvern tímann til hér á mínu bloggi ađ menn yrđu valdir á lista eftir ađ hafa keppt í 100 metra hlaupi eftir röđ í mark sem yrđi til ţess ađ útskúfa forsjárhyggjuflokkuninni, allra handa svo ekki sé minnst á endurnýjun í ţví sambandi, en flokkar í íslenskum stjórnmálum hafa ţví miđur oftar en ekki hagađ sér eins og keppinautar hver á móti öđrum án samvinnu um ţróun eins samfélags, međ allra handa argaţrasi sem menn hafa veriđ uppteknir viđ ađ finna sí og ć.
Samvinna er lykill ađ framţróun.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:44 | Facebook
Athugasemdir
Sćl Guđrún. Ţćr stjórnmálastefnur sem hvađ mest hafa leikiđ íslenzku
ţjóđinna grátt á umliđnum árum til dagsins í dag er frjálshyggjan og
sósíaldemókratisminn. Hvort tveggja mjög óţjóđhollar stjórnmálastefnur.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.9.2009 kl. 21:40
Sćll Guđmundur.
Já , er ţér innilega sammála.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 16.9.2009 kl. 00:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.