Ţingflokkur er stjórnmálaflokkur.

Ţađ er nú nokkuđ hjákátlegt ađ fylgjast međ ţví ađ ţingmađur vilji ekki ađ flokkur hennar breytist í stjórnmálaflokk. Óhjákvćmilega hljóta flokkar ađ ţurfa ađ hafa innbyrđis skipulag ákvarđanatöku, ađ öđrum kosti fer lýđrćđisleg ákvarđanataka fyrir lítiđ fyrr eđa síđar og allt verđur vitlaust.

Gott stjórnkerfi og virkt skipulag, er ađ mínu mati forsenda ţess ađ menn geti náđ ađ fóta sig áfram á ţessu sviđi, og ef slíkt er ekki fyrir hendí í upphafi ţá skapar ţađ vandamál á vandamál ofan.

kv.Guđrún María.

 

 


mbl.is Átök innan Borgarahreyfingarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Ţetta er einmitt ástćđan fyrir ţví ađ ţađ heyrist lítiđ í okkur.  Viđ höfum veriđ ađ vinna í innra skipulagi okkar áđur en viđ förum ađ auka fjölda félagsmanna.

Axel Ţór Kolbeinsson, 13.9.2009 kl. 14:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband