9 milljarða vöxtur í kaupum á vöru og þjónustu hins opinbera í kreppunni !

 

 Hér er fróðlegar tölur að finna og það er tvennt sem vekur nokkra furðu, annars vegar , 9 milljarða aukning á kaupum á vöru og þjónustu hins opinbera, og hins vegar 10 milljarðar í félagslegum tilfærslum til heimila, sem vantar nánari skýringu á, hvað um er að ræða.

 

úr fréttinni.

"

Tekjulækkunin skýrist fyrst og fremst af 6,7 milljarða króna minni tekjum af vöru- og þjónustusköttum milli ára og um 5 milljarða króna minni tekjum af tekjusköttum.

Á sama tíma jukust heildarútgjöld hins opinbera um 19% milli ársfjórðunganna eða úr ríflega 163 milljörðum króna 2008 í 195 milljarða króna 2009. Sú mikla útgjaldahækkun skýrist að mestu af 10 milljarða króna aukningu í félagslegum tilfærslum til heimilanna, 10 milljarða króna hækkun í vaxtakostnaði hins opinbera og ríflega 9 milljarða króna vexti í kaupum hins opinbera á vöru og þjónustu. "

kv.Guðrún María.


mbl.is Mikill halli á opinberum rekstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband