Umfangsmikilla aðgerða er þörf, segja bankar, hvar er ríkisstjórnin ?

Væri það ofvaxið verkefni fyrir ríkisstjórn þessa lands að halda blaðamannafundi til upplýsingar um stöðu mála varðandi verkefni fjármálafyrirtækja sem eru í gangi varðandi afskriftir og úrræði í efnahagslífi einnar þjóðar ?

Einn helsti Akkilesarhæll þessarar ríkisstjórnar er skortur þess að ræða við almenning í landinu um ráðstafanir fyrir Íslendinga, í kjölfar fjármálakreppunnar.

Hvar eru allir upplýsingafulltrúarnir ?

kv.Guðrún María.

 

 


mbl.is Aðgerða þörf fyrir fyrirtæki og heimili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Hvað heitir nú aftur forsætisráðherra Íslands? Þessi sem talar aldrei við
þjóð sína? Þessi sem ALDREI hefur talað kjark í hana! Og ÞVÍ SIÐUR
sameinað, sbr ESB-umsókn og icesave.  Já hvað heitir sá forsætisráðherra
aftur?  J..... Ha?  -   Jó jó ...........

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 5.9.2009 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband