Sérkennilegir útreikningar.

 Alveg er ţađ stórkostlegt ađ sjá hve auđvelt er fyrir sitjandi ráđamenn ađ senda frá sér einhverjar upplýsingar sem eru ţess efnis ađ reyna ađ sýna fram á góđa stjórnun ţeirra sjálfra viđ stjórnvölinn.

 Greip eina setningu á lofti ţar sem ađ mér sýnist er reynt ađ draga fram ađ skattar hafi lćkkađ, eins hjákátlegt og ţađ nú er, en auđvitađ lćkka skattar međ heildarlaunalćkkun en hvađa skatta er tekiđ tillit til í ţessu efni ?

 

 úr fréttinni.

" Ţar kemur fram ađ launasumma hópsins er 5% lćgri nú en hún var fyrir ári međan skattgreiđslur eru 5,6% lćgri. "

 

Launasumma er orđ sem ég man ekki eftir ađ hafa séđ en er ef til vill smíđ blađamanns.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ráđstöfunartekjur minnka um 14,7% milli ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband