Sérkennilegir útreikningar.

 Alveg er það stórkostlegt að sjá hve auðvelt er fyrir sitjandi ráðamenn að senda frá sér einhverjar upplýsingar sem eru þess efnis að reyna að sýna fram á góða stjórnun þeirra sjálfra við stjórnvölinn.

 Greip eina setningu á lofti þar sem að mér sýnist er reynt að draga fram að skattar hafi lækkað, eins hjákátlegt og það nú er, en auðvitað lækka skattar með heildarlaunalækkun en hvaða skatta er tekið tillit til í þessu efni ?

 

 úr fréttinni.

" Þar kemur fram að launasumma hópsins er 5% lægri nú en hún var fyrir ári meðan skattgreiðslur eru 5,6% lægri. "

 

Launasumma er orð sem ég man ekki eftir að hafa séð en er ef til vill smíð blaðamanns.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ráðstöfunartekjur minnka um 14,7% milli ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband