Alveg " brilljant " hugmynd að hækka skatta eftir því sem atvinnuleysi eykst....

" Gott er að hafa gler í skó, þá gengið er í kletta.... "  

Því miður virðist eitthvað vanta inn í þessa hagfræðiformúlu varðandi það atriði að hækkun skatta komi til með að skila sér til þess að mæta kostnaði vegna fjármálakreppunnar.

 

 úr fréttinni.

" Blanchard segir að atvinnuleysi muni halda áfram að vaxa á næsta ári og nauðsynlegt sé að hækka skatta til að mæta kostnaði vegna fjármálakreppunnar. "

Ætli þurfi ekki eitthvað fleira að koma til sögu, svo sem hugsanleg endurskoðun aðferðafræði mannins við markaðssamfélög yfirleitt.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ekki auðvelt að „snúa skútunni"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Georg Eiður Arnarson, 19.8.2009 kl. 18:44

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Stundum læðist að manni sá grunur að Forsætisráðherra og Fjármáráðherra "séu eins vitlaus og þau líta út fyrir".

Jóhann Elíasson, 20.8.2009 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband