Gott hjá þér að segja sannleikann Þór Saari.

Það vekur vonir mínar að menn haldi áfram að segja frá starfsháttum sem þeim, þegar flokkar reyna að þvinga fram eina niðurstöðu í einhverju máli til þess að hanga á valdastólum.

Af slíku atferli hefur verið allt of mikið , allt of lengi hér á landi á kostnað viðunandi málsmeðferðar oft og tíðum.

Þar er mál að linni.

kv.Guðrún María.


mbl.is Hefðbundið pólitískt ofbeldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, voða gott hjá honum að segja "sannleikann". Stjórnarandstaðan er nefninlega svo rosalega öll sönn í sinni andstöðu........yeah right!!!!!

    Þessi maður virðist vera undirförlasti þingmaður seinni tíma, og slær sér síðan upp með e-m frösum. Þetta er sorglegt!!!

Jóhannes (IP-tala skráð) 12.8.2009 kl. 01:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband