ER ríkisábyrgđ á Icesave brot á EES, samningnum ?

Ţađ renna á mann tvćr grímur viđ ađ lesa ţetta álit, varđandi ţađ atriđi til hvers í ósköpunum yfir höfuđ stjórnmálamenn hafi veriđ ađ draga heim samning um ţessa fjármálagerninga, sem sannarlega skyldu hafa fariđ ađ ţví regluverki sem gilti viđ hruniđ.

Ég fć ekki annađ lesiđ út úr ţessu áliti ađ sérstök lagasetning um frekari ábyrgđ tryggingasjóđsins í formi laga, ţýđi brot á EES samningnum, og hvađ eru menn ađ gera ?

Var ţetta mál sem átti eitthvađ erindi inn á Alţingi Íslendinga ?

 úr fréttinni. ( feitletrun mín)

"„Međ álitinu er ţví enn stađfest ađ ákvćđi Icesave samninganna um jafnrćđi milli tryggingarsjóđa Íslands, Bretlands og Hollands rýra ekki ađ neinu leyti rétt íslenska tryggingarsjóđsins ţegar kemur ađ úthlutun úr búi Landsbankans.

Ţá kemur fram í álitinu ađ ef tryggingarsjóđnum hefđi á hinn bóginn međ lögum veriđ veittur sérstakur forgangur umfram ađra kröfuhafa sem ćttu sambćrilega kröfu, ţ.e. kröfu vegna innstćđna, andstćtt reglum kröfuréttar og gjaldţrotaréttar hvađ kröfuröđ og rétthćđ krafna varđar, ţá vćri hćtt viđ ađ slíkt fćli í sér brot á EES-samningnum," segir á vef ráđuneytisins.

Kemur međal annars fram í álitinu ađ ţađ sé skiptastjóri sem sér um ađ úthluta fjármunum búsins en ef upp kemur ágreiningur ţá skuli útkljá hann fyrir íslenskum dómsstólum, samkvćmt íslenskum lögum. "

kv.Guđrún María.


mbl.is Njóta ekki sérstaks forgangs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl; Guđrún María, ćfinlega !

Um laga ţvarg; kann ég ei ađ álykta, en EES samnings uppsögn, ćtti ađ verđa, hiđ fyrsta - afturvirkt, spjallvinkona kćr.

Sóđalegra reglugerđa umhverfi; sem ESB dammurinn, finnst vart, á Jarđríki - og er ţá langt til jafnađ.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 11.8.2009 kl. 02:53

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Guđrún. Jú ríkisábyrgđ er 100% brot á EES og regluverkum ESB!!!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 12.8.2009 kl. 00:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband