" Gott er hafa gler í skó, ţá gengiđ er í kletta.... "

Ţađ er ótrúlegt ađ mönnum skuli hafa dottiđ í hug ađ setja fram lögbann í ţessu sambandi, og ađeins ein vitleysan af mörgum sem endurspeglar ţá ringulreiđ sem ríkir hér á landi, varđandi rannsóknir á hinu íslenska viđskiptaumhverfi, sem ég hefi löngum kallađ, " markađashyggjuţokumóđu, "

Ţví fyrr ţví betra sem allt er uppi á borđi, sem er ţá almennings ađ vega og meta í ljósi ţess sem orđiđ er.

kv.Guđrún María.


mbl.is Falla frá lögbanni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Blöndal

Lögbannskrafan var ţađ eina sem ţeir Kaupţingsmenn gátu gert.
Ţeir urđu ađ sýna smá lit gagnvart sínum viđskiptavinum til framtíđar ekki síst.

Páll Blöndal, 4.8.2009 kl. 02:59

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Páll Blöndal, ţetta er afskaplega furđuleg athugasemd hjá ţér, sérstaklega međ tilliti til ţess ađ ţetta "vopn" snérist svo gjörsamlega í höndunum á Kaupţingsmönnum og hefur frekar skađađ ţá á viđskiptalegum grunni heldur en hitt.  Ţađ er venjan hjá "flestum" fyrirtćkjum ađ skođa hugsanlegar afleiđingar ýmissa ađgerđa áđur en út í ţćr er fariđ, ţađ hefur sennilega EKKI veriđ gert í ţessu tilfelli, enda má sjá ađ ţessar ađgerđir eru fljótfćrnislegar og flausturslegar.

Jóhann Elíasson, 4.8.2009 kl. 09:17

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćl GMaría. Fín fćrsla hjá ţér og flott fyrirsögn. Ég er sammála Páli ađ KB gátu ekki gert annađ, ţó í glerskóm vćru, ţar sem ţeir búa viđ ţessi lög sem enn ríkja í landinu. Ţeir hefđu hugsanlega fengiđ á sig málsókn ţessara ađila annars ţar sem ţetta var birt sem upplýsingar úr lánabók KB. Auđvitađ gat svo dómsvaldiđ sagt nei ţessi frétt varđar ţjóđarhag og má birtast almenningi. Upp á borđiđ međ alla hluti segirđu GM en ţar gerist ekki neitt eđa hvađ hefur gerst í ţessum málum sem hafa hlađist upp á borđiđ. Meira ađ segja ţegar einhverjum rennur blóđiđ til skyldunnar eins og Evu Joly ţegar hún ver Ísland í fjölmiđlum ţá fćr hún ákúrur frá ađstođarmanni Jóhönnu. En bara svo ţađ sé á hreinu ţá hef ég aldrei veriđ KB kúnni og ţarf ekki ađ verja ţá á neinn máta og hef reyndar aldrei treyst ţeim alveg. Sé bara ekki annan möguleika fyrir ţá en ţennan. Látum ekki glćpinn hverfa í skugga viđbragđa ţeirra. Kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 4.8.2009 kl. 18:35

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Forstjóri Kaupţings og stjórnendur ţess eiga ađ segja af sér Guđrún!
Ţvílík afglöp í starfi og algjörlega veruleikafyrtir!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 5.8.2009 kl. 00:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband