NÚ eflum viđ iđnađ til sjávar og sveita,.....

Nú eflum viđ iđnađ til sjávar og sveita,

vor íslenzka ţjóđ veit hvert ráđa er ađ leita.

Viđ lifum af landinu er lífsbjargir gefur,

vor aldanna reynsla, hver landsmađur hefur.

 

Ţegar vor stjórnvöld í villu og svíma,

vita ei hvernig skal skútunni stíma.

Vilja til Evrópu fćra allt vald,

fullveldi og sjálfstćđi bak viđ ţađ tjald.

 

Stjórnmálaflokkarnir hagsmuna gćta,

fjársterku hagsmunir, fólkinu mćta,

fólkiđ sem kaus ţessa flokka til valda,

finnur ei stein yfir steini er skal standa.

 

kv.Guđrún María.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Einmitt. Gömlu en GÓĐU FRAMTÍĐARGILDIN til vegssemar á ný! Ţannig
vinnum viđ okkar upp á ný sem  íslenzk sterk ţjóđ!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 3.8.2009 kl. 00:46

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já Guđmundur, tel svo vera.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.8.2009 kl. 01:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband