Hefur ríkisstjórnin gert sér grein fyrir hve vitlaust var ađ sćkja um ađild ađ Esb, um ţessar mundir ?

Hin pólítiska tímaskekkja ţess ađ senda inn ađildarumsókn ađ Esb, undir ţeim efnahagslegu kringumstćđum sem ţjóđin býr viđ eftir bankahruniđ, til ţess eins ađ ţjóđir geti aftur sett á okkur ţumalskrúfu ţvingana, eru alvarleg mistök flokka viđ stjórnvölinn.

Ţađ ber ekki vott um stjórnkćnsku gagnvart hagsmunum landsins til framtíđar svo mikiđ er víst, og ótrúlegt ađ hin blinda trú Samfylkingar á Evrópusambandiđ hafi orđiđ tilefni ţess sem á eftir hefur komiđ, ásamt undirlćgjuhćtti samstarfsflokks í ríkisstjórn VG, til ţess ađ ýta ţessu máli gegn um ţingiđ gegn eigin flokksstefnu á alvitlausum tímapunkti stjórnmálalega af öllum tímum.

Fyrst átti ađ ganga frá icesave, svo var hćgt ađ taka umsókn ađ Esb á dagskrá, ţađ var eđlileg forgangsröđun eđli mála vegna.

kv.Guđrún María.

 

 

 


mbl.is Vonast eftir láni í lok ágúst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sćl Guđrún,

Ríkisstjórnin gerir sér ekki grein fyrir neinu.

Sigurđur Ţórđarson, 31.7.2009 kl. 06:17

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ virđist EKKI vera sterkasta hliđ eilagrar Jóhönnu ađ framkvćma NEITT af skynsemi.

Jóhann Elíasson, 31.7.2009 kl. 06:29

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćlir Siggi og Jóhann, nei ţađ er lítiđ um ţađ ađ skógurinn sjáist fyrir trjánum.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.8.2009 kl. 01:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband