Fróđleg skýrsla, skyldulesning kjörinna alţingismanna.

Grunnstođ lýđrćđisins veltur á ţvi hvernig umgjörđ kosningaskipulags og kosningakerfis í einu landi er og eftir ađ hafa lesiđ skýrslu ÖSE, sé ég ađ dregiđ er fram í skýrslu ţessari ýmislegt sem ţarf ađ lagfćra hér á landi.

Nćgir ţar ađ nefna ţađ einfalda atriđi ađ dómsmálaráđuneytiđ sjái til ţess ađ stađlađ form, undirskrifta frambjóđenda og međmćlenda sé ţađ sem öll frambođ skuli nota.

Jafnframt er ánćgjulegt ađ sjá ađ tillögur eru um ađ leiđa ţurfi í lög ađ frambođum sé gefinn kostur á útsendingatíma til kynningar á frambođi.

Mismunandi niđurstöđur kjörstjórna annars vegar í Reykjavík N og S og hins vegar annars stađar á landinu er einnig dregiđ fram, og hvatt til samrćmingar.

Misvćgi atkvćđa og fleira sem laga ţarf.

kv.Guđrún María. 


mbl.is Atkvćđavćgi átaliđ af eftirlitsnefnd ÖSE
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband