Offar stjórnvaldsađgerđa.

Gera verđur ţá kröfu til hins opinbera og stofnana ţess er inna af hendi greiđslur af almannafé ađ ţćr hinar sömu greiđslur séu fyrirfram stađreyndar. 

Ţađ er gjörsamlega óásćttanlegt ađ greiđa út fjármuni af almannafé sem síđan á ađ innheimta til baka aftur af ţeim sem ekki eru í ađstöđu til ţess ađ breyta nokkru í stöđu sinni hvađ varđar heilsutap ellegar aldur.

Endurkröfuheimild í ţessu sambandi skyldi einungis vera til stađar ţegar um hrein bótasvik er ađ rćđa, af hálfu ţessarar stofnunnar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ósáttir ađ vera krafđir um endurgreiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband