Hvers vegna samţykktir ţú stjórnarsáttmálann Jón, hvađ varstu ađ hugsa ?

Jón Bjarnason ţá verđandi ráđherra í ríkisstjórn hefur vćntanega lagt blessun sína yfir hinn furđulega forgangsrađađa stjórnarsáttmála hinnar annars furđulegu ríkisstjórnar sem nú situr.

Jón hefur vćntanlega einnig vitađ sem ráđherra hver stuđningur viđ máliđ var á ţingi í eigin flokki og innan ríkisstjórnarflokka, og nú kemur hann eftir dúk og disk og vill fresta málinu sem ţegar er fariđ í gang.

Var ekki vćnlegra Jón ađ segja af sér sem ráđherra VG ţegar ljóst var ađ samflokksmenn ćtluđu ađ koma málinu í gegn ?

Svona sjónleikjapólítík á ekkert erindi viđ landsmenn nú, ekkert.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vill fresta umsóknarferli ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Hárrétt spurning Guđrún María sbr blogg mitt í gćr um Jón Bjarnason..

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.7.2009 kl. 00:57

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já Guđmundur, hafđu ţakkir fyrir ţín góđu skrif.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 27.7.2009 kl. 01:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband