Vantrauststillaga á ríkisstjórn landsins, hlýtur að koma fram á Alþingi.

Ég tel að það sé aðeins tímaspursmál hvenær lögð verður fram vantrauststillaga á rikisstjórnina og mér kæmi ekki á óvart að það yrði við upphaf næsta þingfundar.

Enn koma fram ný gögn sem stjórnvöld virðast hafa kosið að stinga undir stól sem varpa enn frekara ljósi á samtengingu icesave og esb.

kv.Guðrún María.


mbl.is Minnisblað birt vegna ógildingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband