Evrópumarkaðsstjórnmálamenn, hvaðan koma þeir ?

Tveir fyrrum pistlahöfundar af Fréttablaðinu þeir Þráinn Bertelsson og Guðmundur Steingrímsson sögðu já við aðild að Evrópusambandinu,sitt í hvorum flokknum, báðir nýjir þingmenn á þing, en sama gildir um Sigmund Erni Rúnarsson og Robert Marshal, sem báðir eru fyrrum starfsmenn sama fjölmiðlafyrirtækis og á Fréttablaðið en í sama flokki en báðir nýjir á þingi.

Hafa störf þessara manna í markaðssamfélagi  fjölmiðla hér á landi, mótað afstöðu þeirra til þessa máls ?

Spyr sá sem ekki veit.

kv.Guðrún María.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæl GMaría. Skarplega athugað hjá þér. Það skyldi þó aldrei vera að þar sé ungað út Evrópusinnum . Best að segja upp stöð tvö áður en maður verður sjálfur heilalaus og setja Fréttablaðið í tunnuna beint. kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 21.7.2009 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband