" Ef það gerist þá verður engin sauðfjárrækt á Íslandi.... "

Steinþór Skúlason forstjóri Sláturfélags Suðurlands, átelur hér villandi framsetningu í landbúnaðarskýrslunni um Esb, varðandi stöðu sauðfjárbúskapar hér á landi ef gengið væri í sambandið.

úr fréttinni.

"

Nokkur atriði skipta miklu og þarf að skýra betur.

Í skýrslunni er gefin sú forsenda að engin verðlækkun verði á kindakjöti við ESB aðild ! Og þess vegna rýrni ekki hagur sauðfjárbænda heldur batni ! Hér kemur ekki fram að byggt er á þeirri forsendu að verð á kindakjöti innanlands verði fyrir ESB aðild komið niður í útflutningsverð þar sem útflutningsskylda er fallin niður og þar með muni markaðsöfl þrýsta verði niður í útflutningsverð. Ef það gerist þá verður engin sauðfjárrækt á Íslandi því íslenskir sauðfjárbændur þola ekki þá 30-45% verðlækkun sem það mundi orsaka m.v. „venjulegt“ gengi á íslensku krónunni."

Hér talar fyrrum samstarfsmaður minn hjá Sláturfélagi Suðurlands, sem veit allt um mál þetta.

kv.Guðrún María.


mbl.is Átelur villandi framsetningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband