Var Samfylkingin komin hćgra megin viđ Sjálfstćđisflokkinn í markađshyggjunni ?

Samfylkingin hoppađi upp i vagn ríkisstjórnarsamstarfs međ Sjálfstćđismönnum 2007, og ţau Geir og Ingibjörg kysstust á Ţingvöllum, ţađ hiđ sama ár. Flokkarnir virtust samferđa um hina endalausu markađshyggju og flugu formenn flokkanna í einkaţotum um allt til ađ sannfćra ađrar ţjóđir um ágćti Íslendinga ţá til frambođs í Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna.

Sú hin sama stjórn hraktist frá völdum eftir óeirđir og hamagang af ýmsu tagi sem vinstri jafnađarmenn allra handa áttu ekki hvađ síst ţáttöku í.

Hvađ gerist svo ađ kosningum 2009 loknum, jú vinstri menn hoppa upp í Samfylkingarvagninn, sem hefur ţađ ađ stefnuskrá ađ fara beina leiđ til Brussel, međ íslensku ţjóđina. Flokkur sem var andsnúinn ađild landsins ađ Esb, er allt í einu tilbúinn ađ undirskrifa hugmyndir samstarfsflokksins um ađild til ţess ađ komast í ráđherrastóla ađ virđist.

Ţví til viđbótar er eitthvađ miđjumođađ samkomulag, uppáskrifađ af stjórn landsins, ţar sem Íslendingar eru gerđir ábyrgir fyrir skuldum einkafyrirtćkja á íslenskum markađi sem féllu utan regluverks ESB, ţar sem fyrrum formađur gamla Alţýđubandalagsins, fór međ forsvar í samningum ţeim.

Jafnframt eru einu hugmyndir nýrrar ríkisstjórnar skattlagning á skattlagningu ofan fram og til baka ţvers og kruss, svo mjög ađ menn sjá varla hvata til vinnu, ásamt verđtryggingu lána sem enn er tengd verđlagi, sem enn hćkkar álögur allar i hring.

Eigi ţetta ađ heita efnahagsstjórnun er hún sérkennileg á tímum samdráttar í hagkerfum öllum.

kv.Guđrún María.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband