Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra, birti nefndarskýrsluna um innistæðutryggingar í Evrópu.

Nú er það stjórnvalda og utanríkisráðherra að draga fram skýrslur úr skúffum sínum sem nefnd OECD vann, varðandi það atriði að evrópskt regluverk nái ekki yfir bankahrun.

 úr frétt um viðtal við Davíð Oddsson.

"Vill að skýrsla OECD verði birt opinberlega

Davíð segir þessi gögn vera til í stjórnkerfinu og vill að þau verði birt opinberlega. Í utanríkisráðuneytinu sé til skýrsla um tryggingamál og innstæðutryggingasjóði, sem unnin var af nefnd á vegum OECD, undir formennsku Jean-Claude Trichet, sem nú er orðinn bankastjóri Seðlabanka Evrópu. Í þeirri skýrslu komi fram að evrópskar reglur um innstæðutryggingar gildi ekki ef um algjört bankahrun er að ræða í viðkomandi landi "

 því fyrr, því betra.

kv.Guðrún María.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband