Hiđ íslenzka flokksrćđi og lýđrćđi landsmanna.

Ţađ hefur veriđ sérstakt ađ fylgjast međ flokksmönnum Samfylkingar sem og hluta VG viđ ţađ ađ reyna ađ verja tilvist icesavesamkomulagsins, til handa ţjóđinni.

Ţvílík og önnur eins flokkshollusta fyrirfinnst vart, sem aftur fćrir heim sanninn ađ ţađ er sami rassinn undir bćđi vinstri og hćgri flokkum viđ stjórnvölinn, ţ.e. í nafni flokka sinna munu ţeir bjóđa ţjóđinni allt ţađ sem flokksforystunni dettur í hug ađ bera á borđ, einkum og sér í lagi ef menn sitja viđ stjórnvölinn.

Hiđ sama gildir um meinta miđjuflokka, Frjálslyndi flokkurinn náđi ađ ţurrka sjálfan sig út af ţingi međ flokksrćđi og endurnýjunarleysi í forystu flokksins, međan Framsóknarflokkurinn hafđi ţó vit á ađ skipta um menn í brúnni, ţótt ekki hefđi stefnan breyst eitthvađ sérstaklega, ţá grćddu ţeir eigi ađ síđur á ţví hinu sama.

Fjötra flokksrćđisins er eigi ađ síđur ađ finna innan valdapíramída íslenska stjórnkerfisins ţar sem gamla skipulagiđ var ţađ ađ vinstri flokkarnir fengu ađ hafa sína menn heilbrigđis og tryggingamálaflokki sem og félagsmálageira međan hćgri menn sátu viđ valdatauma og höfđu tögl og hagldir um fjármál og dómsmál, og Framsóknarflokkurinn viđ stjórnvaldatauma fékk yfirleitt einhvers konar byggđamálanefndarformannastarfssemi allra handa en á siđari árum frjálshyggjunnar hinnar endamarkalausu gat flokkurinn komiđ sínum mönnum vel fyrir í viđskiptaumhverfinu líkt og ţáverandi samstarfsflokkur íhaldiđ sem gerđi hiđ sama.

Ef einhver vildi fara ađ breyta einhverju í viđkomandi málaflokkum ţá var eins gott ađ gera sér grein fyrir ţessum gamla valdapíramída sem var til á blađi međ ósýnilegu bleki.

kv.Guđrún María.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband