Markađshyggja og mannréttindi.

Ađ hluta til hefur íslenskt ţjóđfélag veriđ gegnsýrt af undanfarinn áratug af markađshyggjubođskap á ţann veg ađ kerfi hins opinbera hverju nafni sem ţau nefnast skuli spara og spara og spara. Svo mjög ađ ég álít ađ sparnađurinn sé á ţann veg víđa " ađ spara aurinn en kasta krónunni ".

 Ţađ er slćmt , ţví ađhald og ráđdeild er sjálfsögđ og eđlileg en óraunhćfar kröfur ´fjárveitingavaldsins um sparnađ sem skerđir ţjónustustig stofnana ţannig ađ ţjónustan verđur lakari , ţýđir hnignun og skort á framtiđarsýn hvađ varđar metnađ um ágćti og árangur faglegra gćđa.

Ég tel ađ ţjónustustig ţurfi ađ skilgreina hvađ varđar veitta ţjónustu hins opinbera á velferđarsviđinu, hvoru tveggja af hálfu ríkis og sveitarfélaga, ţannig ađ tryggt sé ađ allir gangi ađ sama ţjónustustigi alls stađar á landinu, ásamt ţví atriđi ađ nćgilegur mannafli fagmenntađra sé ađ störfum viđ slíka ţjónustu.

Hver kynslóđ greiđir skatta og ţann sameiginlega sjóđ ţarf ađ nýta međ vitund um sams konar stađal velferđar frá einni kynslóđ til annarrar.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband