Nú reynir á lýðræðið.

Verði sú niðurstaða uppi að Alþingi samþykki Icesavesamningana, þá hefur forseti það í hendi sér að synja lögum staðfestingar og leggja mál í dóm þjóðarinnar, en sá hinn sami hefur skapað þar fordæmi og fróðlegt mun vera að fylgjast með framvindu mála.

kv.Guðrún María.


mbl.is Vilja að forseti synji staðfestingu á ríkisábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég held, svona persónulega að þetta mál, sé mun afdrifaríkara fyrir þjóðina en FJÖLMIÐLAFRUMVARPIÐ.

Jóhann Elíasson, 30.6.2009 kl. 00:37

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já alveg sammála þér Jóhann.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 30.6.2009 kl. 01:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband