Stjórnvöld mega gjöra svo vel ađ huga ađ ţví sem kemur fram í ţessari frétt.

Ég hef sagt ţađ áđur og segi enn, ađ ég tel ađ taka ţurfi málefni erlendra ríkisborgara sem misst hafa atvinnu á Íslandi til sérstakrar skođunar, áđur en til ţess kemur tölur sem ţessar hćkki enn frekar.

Viđ buđum fólk af erlendu bergi brotnu velkomiđ til vinnuţáttöku í okkar samfélagi og okkar siđferđilega skylda er ađ virđa ţá hina sömu vinnuţáttöku og standa vörđ um réttindi fólks ađ erlendu bergi brotnu til jafns viđ okkar eigin.

kv.Guđrún María.


mbl.is Mikiđ atvinnuleysi međal erlendra ríkisborgara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband