Hvers vegna skyldi ţetta vera svona, svariđ er hér.....

Í hinu meinta góđćri hér á landi taldist ţađ ekki til tekna ađ viđhalda varnargörđum viđ vötn og fljót, allavega ekki á Suđurlandi, enda landsbyggđin almennt talin óhagkvćm yfir höfuđ eins fáránlegt og ţađ nú er.

Ţarna var ađ sjálfsögđu veriđ ađ " spara aurinn en kasta krónunni " ţví hver heilvita mađur gat sagt sér ţađ ađ varnargörđum viđ vegi, myndi ţurfa ađ halda viđ rétt eins og vegunum sjálfum.

Viđhaldiđ afmarkađist hins vegar eingöngu viđ vegina, ţar sem međal annars var dúllast viđ ađ eyđa fé í ađ mála útafakstursvegi af ţjóđvegi 1, samkvćmt Evrópureglugerđum, međan varnargarđar og viđhald viđ ţá, fékk ekki krónu af fjárlögum.

kv.Guđrún María.


mbl.is Markarfljót grefur undan Ţórsmerkurvegi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband