Hér hristist allt.

Sú er þetta ritar sat við tölvuna og byrjaði að finna titring sem jóx hratt í hristing og gólfplatan nötraði og bylgjuhreyfing gekk yfir, þannig að ég stóð á fætur.

Ég gekk um íbúðina að skoða hvort nýjar sprungur hefðu myndast en um daginn sáust sprungur í hornum og við loft, en gat ekki séð meira hafa myndast en fyrir var.

Ég var úti labbandi þegar seinni skjálftinn kom og varð hans ekki vör.

 

kv.Guðrún María.

 

 


mbl.is Jarðskjálftahrina við Krýsuvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband