Ţegar forsendur málanna fljúga til hćđa...
Föstudagur, 12. júní 2009
Hvers vegna skyldi ţađ vera ađ svo seint og illa gangi ađ komast ađ niđurstöđum um hin ýmsu mál sem taka ţarf ákvarđanir af hálfu sitjandi stjórnmálamanna ?
Mín skođun er sú ađ ákveđin tegund af miđjumođi hafi einkennt stjórnmálin á síđari tímum ţar sem enginn ţorir ađ taka af skariđ og hvers konar niđurstöđur ákvarđanatöku einkennast af miđjumiođi skođana allra, án afgerandi ţátta um hin ýmsu mál.
Tilhneiging til ţess ađ reyna ađ gera öllum til hćfis međ ţví móti, ađ sleppa ţví hreinlega ađ kveđa af eđa á um einstök mál, hefur ţýtt dođa á stjórnmálasviđinu almennt og ađ hluta til algeran vandrćđagang til ţess ţoka málum áfram.
Yfirlit yfir ósköp álíka stefnuskrár stjórnmálaflokka eru gott dćmi um ţetta miđjumođ.
Afskaplega léleg ţekking manna á fundarstjórn almennt, varđandi ţađ atriđi ađ leiđa mál til lykta međ lýđrćđislegum ađferđum ţar ađ lútandi hefur eins og áđur sagđi ţýtt, oftar en ekki útţynntar niđurstöđur í málum eđa engar.
Ţar međ hafa menn sloppiđ viđ ţađ ađ taka ákvörđun um eitthvađ af eđa á og firrt sig ábyrgđ af slíku.
Sífellt lođnari lagasmíđ hefur velt ákvarđanatöku um ýmislegt yfir á hendur dómsstóla í landinu.
Svo koma stjórnmálamenn ef til vill og skammast yfir ákvörđunum dómsstólanna síđar.
Í upphafi skyldi endir skođa og stjórnarfar má sannarlega fćra til betri vegar međ skilvirkari ákvarđanatöku,
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.