" Ađ standa međ stolti og segja, mitt starf er mín hugsjón í dag....

Ég vinna vil landi af viti og dáđ, međ verkunum auka ţess hag... "

Börnin eru framtíđin, ţau munu erfa landiđ, og sökum ţess er ţađ afar ánćgjulegur viđburđur ár hvert fyrir mig sem starfsmann í grunnskóla ađ horfa á ungmenni á leiđ út í lífiđ ađ lokinni skólagöngu.

Ég veit ađ ţetta unga fólk mun gera betur en viđ nokkurn tímann höfum gert til framtíđar litiđ ţví ţau hafa fylgst međ okkur kynslóđinni sem höfum ríkt um tíma.

Ţau vita miklu meira en viđ, um flest allt ţví ţau eru kynslóđin sem hefur tileinkađ sér upplýsingasamfélagiđ og veit ágćti ţess og annmarka.

Ég óska öllum íslenskum grunnskólanemendum til hamingju međ áfangann og alls hins besta á leiđ út í lífiđ, til mennta og starfa.

kv.Guđrún María.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband