Vér mótmælum allir misviturlegum gjörningum til handa vorri þjóð.

Við sátum þrjú og sendum út fregnir frá Austurvelli í dag á Lýðvarpinu 100,5, með okkar manni á staðnum, en það var sérkennilegt að upplifa að nýju mótmæli við Alþingi, nú vegna gjörða nýkjörnar ríkisstjórnar í landinu. 

RIMG0026.JPG

Ástþór er hér að stilla inn útsendinguna, en jafnframt fylgdumst við með umræðu á Alþingi um málið.

Einhverra hluta vegna heyrðist orðið " vanhæf ríkisstjórn " ekki þarna núna en mæting fólks á Austurvöll segir sína sögu.

kv.Guðrún María.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Það var reyndar hrópað vanhæf ríkisstjórn í smá tíma, en þeir voru ekki margir.  Spurning hvort vanhæfni sé of vægt hugtak?

Axel Þór Kolbeinsson, 9.6.2009 kl. 10:10

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Axel.

Já það er álitamál.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 10.6.2009 kl. 00:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband