Sjálfstæðisflokkurinn viðurkennir að kvótakerfið er ónýtt.

Það hlaut að koma að því að Sjálfstæðismenn færu að átta sig á því að kerfi sjávarútvegs er ekki hagstætt þjóðinni í heild.

" Ég hef tekið undir gagnrýni á kvótakerfi sem færði útgerðarmönnum sameiginleg verðmæti þjóðarinnar endurgjaldslaust til eignar og skipti auðlindinni á milli skilgreindra einstaklinga og fyrirækja. Ég hef einnig gagnrýnt frjálsa framsalið og eignfærslu kvótans í efnahagsreikningum fyrirtækja sem samanlagt mun nema um 200 milljörðum króna,“ sagði Júlíus Vífill. "

Batnandi mönnum er best að lifa.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Eðlilegt að endurskoða kvótakerfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Úbbs! Hvað gerir Evrópubandalagið þá? Þeir ætluðu einmitt að innlima okkur, svo við gætum sagt þeim hvernig ætti að haga þessum málum.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.6.2009 kl. 04:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband