Gamla flokkakerfiđ er fast í kviksyndi eigin ađferđafrćđi.

Alls konar samtryggingabandalög ţverpólítiskt um ţađ ađ viđhalda ţví sama og veriđ hefur er vandi sem ađskilur almenning og alţingismenn.

Sambandsleysi almennings og alţingis hefur međ flokkana ađ gera sem ekki eru ađ bera kjósendum mál ţingsins á borđ eins oft og vera skyldi, um mál öll.

Meira og minna hafa störf Alţingis einkennst af ţví ađ stjórnarflokkar tala í suđur og stjórnarandstađa í norđur međ einstaka undantekningum.

Stjórnarandstöđustjórnmálaflokkar hafa ekki virkjađ almenning međ sér í andstöđu viđ nokkur einustu mál heldur taliđ sig handhafa sannleikans hvarvetna sjálfa í ţví efni, án funda međ fólkinu.

Hugmyndin um ţađ ađ ţróa beint lýđrćđi er ţví sannarlega ţróun fram á veg, varđandi ţađ atriđi ađ almenningur fái ađ segja sitt um ráđstafanir hvers konar áđur en til dćmis " hagsmunaađilar " og samtök ţeirra sem ekki viđhafa nokkuđ skárra lýđrćđi koma ađ málum og samţykkja hitt og ţetta fyrr hönd svo og svo margra hér og ţar.

Hagsmunasamtök sem eru engu skárri en flokkarnir varđandi ţađ ađ funda međ félagsmönnum til fulltingis sinna ákvarđana.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband