Heilbrigðiskerfið og notkun ódýrustu þjónustu þess.

Það verður mjög fróðlegt að fylgjast með því hvar og hvernig þessi ríkisstjórn mun skera niður í heilbrigðisþjónustunni.

Á kanski að hækka gjöld í núverandi þjónustu óbreytta ?

Verða menn þess umkomnir að taka upp tilvísanakerfi frá heimilislæknum til sérfræðinga ?

Mun Sjúkratryggingastofnun segja upp samningum sem eru fyrir hendi við sérfræðinga ?

Fyrrum heilbrigðisráðherra var hrópaður niður með sínar hugmyndir um niðurskurð en hvernig mun sparnaður í þessum málaflokki líta út hjá vinstri flokkunum ?

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband